miðvikudagur, 30. nóvember 2016

Hafsbotninn lækkað um 100 metra.

Klikka á mynd til að stækka.
Það eru ekki margir staðir í veröldinni með svona mikið dýpi yfir 7km og samt mikið dýralíf þarna niðri.

Botninn við strendur Noregs þar sem oliuborun hefur verið þar hefur hafsbotninn lækkað um 100 metra og gríðarlegir hellar þar undir og reyndar allsstaðar þar sem borað er eftir oliu og gasi.

Hafsbottninn norður af Húsavík á eftir að rifna, en hvaða ár sé ég ekki en þetta tengist tilfærslum á plötuskiljum á hafsbotninum.

Hverastrýturnar eru mikið náttúruundur og þar undir er mikið af heitum sjó í bland við vatns sem mætti kanski nýta til góðra verka.

800.000 manns eru á vergangi í og við Aleppo, og þar af áætlað að séu um 10.000 börn foreldralaus á meðan margar fjölskyldur víða um Evrópu bíða eftir að fá að taka börn í fóstur og ættleiða en eini staðurinn var munaðarleysingjahæli í Rúmeniu sem láta eitthvað frá sér.

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.